ON Performance Winter Tights Lumos, Kvenna
20.990 ISK
Frá Sportvörur
Hlýjar og slitsterkar hlaupabuxur, hannaðar fyrir kaldara loftslag. Með burstað efni fyrir aukin hlýindi og endurskinsmynstri fyrir morgun/kvöldhlaupin.
Helstu eiginleikar
- Hönnun sem fylgir hreyfingum líkamans
- Hágæða burstað efni til að halda á þér hita
- Endurskinsmynstur með skýjaprenti yfir allt
- Endurskínandi merki og teyping fyrir aukinn sýnileika
- Meðalháttsnið á mitti
- Innbyggðir vasar fyrir nauðsynjar
- Tæknilegt efni sem hrindir frá sér svita
- Stillanleg mittisól til að tryggja að buxurnar passi fullkomnlega