Linda Björk & Linda Rós


Studio Sport var stofnað árið 2017 og erum við á Austurvegi 9 á Selfossi.
Við þjónustum viðskiptavini okkar með vörum frá Hoka, Adidas, On, Under Armour, Jako Sport, Kari Traa ásamt fleiri vörumerkjum.

Við sendum vörur um allt land í gegnum netverslun okkar en öllum velkomið að hringja.

 

Eigendur Studio Sport eru Linda Rós Jóhannsdóttir og Linda Björk Hilmarsdóttir.

Linda Rós - linda@studiosport.is
Linda Björk - lindab@studiosport.is