ON Cloud X4 kk Ivory/Black

26.990 ISK

Stærð

Sívinsæli æfingaskórinn frá On hefur nú fengið uppfærslu! Nú stöðugri með aukin þægindi með meiri fóðrun í bæði tungu og hæl.

Cloud X skórnir eru afar stöðugir. Liprir. Fjölhæfir. Ef þú vilt létta hlaupaskó en vilt líka nota þá í aðrar æfingar, þá eru Cloud X skórnir fyrir þig!

Henta best fyrir: 

Götuhlaup, HIIT, blandaðar æfingar, ræktina, hópatíma, styttri hlaup.

Helstu eiginleikar

  • X-Mótað Speedboard® fyrir sveigjanleika og fjölbreyttni

  • Helion™ superfoam miðsóli fyrir þægindi og mjúkar lendingar

  • Cross reimar yfir miðsólan fyrir aukinn stuðning og stöðugleika.

  • Frábær hælkappi sem heldur vel við og styður við fjölbreyttar hreyfingar.

  • Andar vel

  • Gúmmí á ytri sóla fyrir aukið grip í hliðarhreyfingum.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

  • Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þeir sem hafa ekki farið í On skó áður kaupa hálfu til heilu númeri stærri en þeir eru vanir að gera þá sérstaklega í hlaupaskóm.
  • Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.