VERIGA Mount Track Esju Broddar

8.990 ISK
Frá GGSPORT

stærðir

Frá snjókeðjuframleiðandanum Veriga kynnum við Mount Track, 13punkta mannbrodda úr vönduðu stáli sem standast álagið.

Sterkir broddar, frostþolið gúmmí og ryðfrí keðja ásamt þrettán tenntum broddum sem mynda skeifulaga form undir skónum. Lamirnar eru í þykkara lagi svo þær snúist síður í sundur. Samskeyti á keðju soðin saman sem veitir aukin styrk og endingu. 

Auðveldir í notkun, þægilegt að setja þá upp og þú finnur varla fyrir þeim undir skónum. Tilvaldir fyrir léttar göngur á fjöllum og í grófu landslagi. Gúmmíumgjörðin er sértaklega sterk og frostþolin.

Flottur broddapoki/askja fylgir frítt með sem hægt er að festa á belti eða bakpoka.

  • 13 punkta broddar (meira en gengur og gerist)
  • Askja fylgir með
  • Soðin samskeyti
  • Sterkar lamir
  • Ryðfrítt stál
  • Frostþolið gúmmí

Ein vinsælasta varan okkar á ótrúlega góðu verði!

ATH keðju- eða ísbrodda skal ekki nota í krefjandi fjallgöngur, miklum bratta eða jöklaferðum.

Koma í stærðum S(33-36), M(37,40), L(41-44), XL(45-48)