Garmin Approach Golfúr S42 Svart

57.990 kr
Frá Garmin

SPILAÐU AF ÖRYGGI

Approach S42 er hannað til að lækka forgjöfina þína á golfvellinum og vera fallegt og snyrtilegt í daglegri notkun.

Golf

Úrið er með góðum, glampavörðum skjá.

Golf

Kemur með yfir 42.000 innbyggðum völlum.

Golf

Staðsettu pinnann til að fá nákvæma vegalengd.

Sláðu og skráðu höggin með AutoShot skráningu.

Meira en bara golfúr. Sýnir snjalltilkynningar, telur skref og fleira.

Rafhlöðuending allt að 15 klukkustundir með GPS í gangi.

SNERTISKJÁR Í LIT

Stór, 1.2″ snertiskjár í lit, og snyrtileg málmskífa gerir úrið létt og fallegt.

EINFÖLD ÓLASKIPTI

Einfalt að skipta um ólar og hægt að velja ól fyrir hvert tilefni og fyrir hvern golfvöll.

EKKI AÐEINS GOLFÚR

Hvort sem það á að fara uppí golfskála eða í bæinn eftir golfhringinn, þá er Approach S42 bæði golf, og hversdagsúr.