Energy gel pro lemon

540 ISK

TRICARB orkublanda með MCT olíu. PRO útgáfan inniheldur meira magn af L-karnitíni, tárín, vítamín og steinefni, og viðbótar L-arginín.

Energy Gel PRO er hannað fyrir afreksfólk í íþróttum. Með einföldum og flóknum efnasamböndum endurnýjar gelið nauðsynlega orku sem tapast við áreynslu: TRICARB og MCT (Medium Chain Triglycerides). TRICARB notar þriggja þrepa kolvetnablöndu en MCT samanstendur af fitusýrum sem eru flóknari en kolvetni. Þessi næringarsamsetning tryggir orkuna samstundis og einnig til lengri tíma.

Energy Gel PRO er einnig ríkulega búið af mikilvægum vítamínum og steinefnum sem tapast með svita ásamt tárín og L-karnitíni