cloud runner waterproof W

28.990 ISK

stærð

Cloudrunner hlaupaskórinn er vel dempaður skór með miklum stuðningi sem gefur einstök þægindi í hlaupunum sem veita þér sjálfstraustið í að hlaupa lengra.

Skórinn hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru að byrja að hlaupa eða þá sem eru að byrja aftur í hlaupum eftir hlé.

Nú vatnsheldur!

Henta best fyrir:

Götuhlaup, stutt hlaup til maraþons, lengri jafnt sem styttri vegalendir, fyrir þá sem eru að byrja að hlaupa.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

  • Skóstærðir á On skóm eru mjög líkar öðrum skótegundum og í flestum tilfellum tekur þú sömu stærð og í núverandi skóm. Það má kannski segja að On skór mátast heldur minni en stærri og einnig getur verið ráðlagt að taka hlaupaskó í hálfu númeri stærra en í hefðbundnum götuskóm.