ON Cloudwander Vatnsheldur, Kvenna sand/black

30.990 ISK

Stærð

Fjölnota gönguskór sem henta í hvaða utanvega ævintýri sem er, sama hvernig viðrar.

Henta best fyrir: 

Utanvegahlaup, lengri utanvegahlaup, hlaup & göngur í blautu fjölbreyttu undirlagi.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

  • Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þeir sem hafa ekki farið í On skó áður kaupa hálfu til heilu númeri stærri en þeir eru vanir að gera þá sérstaklega í hlaupaskóm.
  • Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.