ON Cloudstratus 3 Black/Frost Herra

29.990 ISK

Stærð

Nýji nylon Speedboard® gefur þér meðbyr í hlaupum sem aldrei fyrr. Endurbætti Helion™ miðsólinn hefur þá sérstöðu að veita þér mýkri lendingu samhliða því að spyrna þér áfram í hverju skrefi. Samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var innan Loughborough háskólans dregur tvöfaldi CloudTec® úr höggálagi í hlaupum og vöðvaþreytu í kjölfarið. Láttu þér líða eins og þú munir aldrei þurfa að hætta að hlaupa.

Henta best fyrir: 

Maraþon, hálft maraþon, miðlungs-til lengri hlaup, fyrir þyngri hlaupara og þá sem vilja breiðari hlaupaskó.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

Skóstærðir á On skóm eru mjög líkar öðrum skótegundum og í flestum tilfellum tekur þú sömu stærð og í núverandi skóm. Það má kannski segja að On skór mátast heldur minni en stærri og einnig getur verið ráðlagt að taka hlaupaskó í hálfu númeri stærra en í hefðbundnum götuskóm.