On Cloudultra 2 kk
22.493 ISK
29.990 kr
Frá Sportvörur
Ný uppfærsla af hinu geysilega vinsælu Cloudultra utanvegaskónum frá On fá þig til að líða eins og þú sért á skýjum og getir hlaupið endalaust. Skórnir eru bæði mjúkir og léttir en veita jafnframt góðan stuðning. Skórnir hafa nú betra grip og sterkari en jafnframt hannaður úr umhverfisvænna efni.
Hentar best fyrir:
Utanvega skór fyrir millivegalengd og lengri hlaup. Henta til æfinga og keppni.
Hvernig eru stærðirnar hjá On?
- Skóstærðir á On skóm eru mjög líkar öðrum skótegundum og í flestum tilfellum tekur þú sömu stærð og í núverandi skóm. Það má kannski segja að On skór mátast heldur minni en stærri og einnig getur verið ráðlagt að taka hlaupaskó í hálfu númeri stærra en í hefðbundnum götuskóm.