ON Cloudmonster 2 Black/Frost kvk

23.243 ISK 30.990 kr

Stærð

Þegar við héldum að dempunin gæti orðið betri. Ný útgáfa af hinum sívinsæla Cloudmonster. Nú með enn meiri dempun, enn meiri þægindi, enn þægilegri hlaup.

Henta best fyrir: 

Götuhlaup, maraþon, hálft maraþon, miðlungs-til lengri hlaup,hversdagshlaup og hlaup fyrir þá sem vilja mikla dempun.

Hvernig eru stærðirnar hjá On?

Það má segja að On skór mátist heldur minni en hefðbundnir götuskór og mælum við með að þeir sem hafa ekki farið í On skó áður kaupa hálfu til heilu númeri stærri en þeir eru vanir að gera þá sérstaklega í hlaupaskóm.

Skóstærðirnar hjá On ganga heldur jafnt yfir þannig ef þú átt aðra skó frá On ættiru að taka sömu stærð í flestum týpum. Undantekning frá þeirri reglu er sú að flestir taka hálfu númeri stærra í vatnsheldum skóm frá On þar sem þeir eru þéttari fyrir ristina.