Maze Runner Hanskar

6.990 kr

Hinir fullkomnu hanskar þegar þú vilt að þú sjáist í myrkrinu. Endurskinið á þessum léttu og þægilegu hönskum ljómar með áberandi hætti þegar ljós skellur á hanskana í myrkrinu, fullkomið fyrir hlaupatúrinn, göngutúrinn með sjálfum þér eða hundinum (já og hvenær sem er).
Á daginn eru þessir léttu og vindheldu hanskar heppilegir í hvaða útiveru sem er, en á kvöldin ljómar endurskinið eins og regnbogaljós þegar ljós skellur á.
Góð vindvörn

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,