UA Charged Rogue 2 Kvenna

16.990 kr

Stutt hlaup í dag, langt hlaup á morgun. Þú þarft skó sem getur gert bæði. Góð dempun, þægindi og jafnvel meiri skilvirkni í hlaupinu með þessum skóm.

Yfirbygging er einstaklega létt og andar vel en um leið slitsterk.

Léttur ytri stuðningur við hælinn sem heldur fætinum „læstum“

Miðsólinn er gerður úr Micro G dempun en blandast saman með Charged Cushioning fyrir einstaka blöndu af þægindum og endurgjöf við hvert skref.

Hægt að taka innleggið úr skónum.

Gúmmi umliggur ytrisólann sem stuðlar að endingu.

Endurskin í skónum sem stuðlar að öryggi við hlaup í myrkri.

Dropp: 8mm

Þyngd: 212gr KVK

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,