Nathan the Zipster – hlaupabelti

6.490 kr

Nathan Zipster er þægilegt og flott hlaupabelti sem er með tveimur renndum vösum og tveim hliðarvösum sem eru góðir undir hlaupagel. Renndu vasarnir eru veðurheldir og henta því vel fyrir símann, lykla eða veskið.

Mjúk teygja er í beltinu og maður klæðir sig í það og tillir því rétt fyrir ofan mjaðmirnar. Það kemur í stærðum frá XS-XL.

Hentar einnig vel í ferðlagið fyrir símann og vegabréfið.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,