Fusion S2 hlaupajakki kvenna

22.990 kr

FUSION S2 HLAUPAJAKKIN ER MJÖG LÉTTUR EN ÞOLIR FLEST ÍSLENSKT VEÐUR OG HENTAR ÞVÍ VEL FYRIR VERTURINN.
JAKKINN HRINDIR FRÁ SÉR VATNI OG VIND. HANN ER HLÝRRI EN S1 JAKKINN OG ER ÞVÍ GÓÐUR FYRIR VETURINN. HANN ER ÚR 3 LAGA TEYGJANLEGU EFNI ÞANNIG HANN HREYFIST VEL MEÐ MANNI ÞEGAR MAÐUR HLEYPUR. ÞAÐ ER ERNNDUR BRJÓSTVASI SEM HENTAR VEL FYRIR SÍMANN EÐA GEL. HANN ER MEÐ MJÚKUM KRAGA SEM RENNUR ALVEG UPP Í HÁLS.
HANN ERU ÚR OKEO-TEX® EFNI SEM ER FRAMLEITT Í ÍTALÍU OG GAMAN ER EINNIG AÐ SEGJA FRÁ ÞVÍ AÐ EFNIN Í FUSION FATNAÐNUM ERU BLUESIGN® EN ÞAÐ ER VOTTUN Á UMHVERFISVÆNNI FRAMLEIÐSLU. 

Mælt er með því að þvo jakkann einu sinni fyrir notkun og einungis á 30° með mildri sápu ekki mýkingarefni. Ef það er notað skerðir það eiginleikann að flytja rakann út frá sér og stífla einnig öndun. Ekki setja í þurrkara.

Einnig mæla þeir með að setja smá edik með í fyrst þvott til að halda litnum sem lengst.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , ,