Fusion S3 Long Tights

21.990 kr

LÝSING

Fusion S3 vetrarbuxurnar eru fullkomnar í vetrarhlaupin, skíðagönguna og á hjólið!

Buxurnar eru mjög hlýjar, mjúkar og teygjanlegar með  3 laga vindheldni að framanverðu og 360° sýnileika með endurskinsborðum.

Buxurnar henta best við hitaaðstæðurnar á bilinu -20°c til 10°c, anda mjög vel og halda því líkamshitanum í jafnvægi og eykur þægindi.

Á Fusion S3 buxunum eru vasar á hliðunum fyrir lykla, síma eða hlaupagel.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , , ,