Sveindís fótboltabók og ÁRITAÐ PLAKAT.

7.490 kr

Sveindís vill með útgáfu bókarinnar veita ungum lesendum innblástur til að stunda reglubundna hreyfingu. Bókin felur í sér hvatningu til að eltast við drauma og stökkva á tækifæri þrátt fyrir ýmsar áskoranir. Hún segir mikilvægt að efla sjálfsmynd ungmenna, hvetja þau áfram og stuðla að jákvæðum samskiptum. Reynsla hennar og saga hafi verið innblástur sem bókin byggir á og hún vilji koma á framfæri við ungt fólk.