On Cloud Flyer 4

28.990 kr

Stærð

Ný uppfærsla af Cloudflyer sem er skór fyrir hlaupara sem vilja mikla dempun með endurbættri og varanlegri tungu en áður fyrr. Skórinn hentar einnig þeim sem eru með breiða fætur.

Henta best fyrir: 

Interval hlaup, hröð hlaup, recovery hlaup, stutt hlaup