Nathan endurskinljós 3 litir

4.990 kr


Nathan LightBender armbandið er létt og þægilegt og hægt að hafa um hendina eða fætur.

Það eru 3 mismundandi lita ljósastillingar, rauður, grænn og blár og svo 3 ljósastillingar annað hvort sílogandi sem er um 8 klst rafhlöðuending eða 2 blikkandin stillingar sem er um 16 klst rafhlöðuending. Ljósið er 8 lumen og það er USB hleðsla á ljósinu og snúran fyrlgir með. Það er vatnsfráhrindandi og þolir því vel íslenskt veður.