Jólagjafahandbókin 2021

Vantar þig hugmyndir af jólagjöfum? við höfum tekið saman þennan skemmtilega lista til að auvelda þér leitina!

Heilsuvörur

Vatnskoddi sem lagar sig að höfðin og veitir fullkominn stuðning en vatnsfyllingin lagar sig bæði að höfði og hálsi. Koddinn er stillanlegur fyrir hvern og einn og eykur svefngæði skv. klínískri rannsókn. 

Verð: 12.990 kr

 

HoMedics þráðlaust Shiatzy er uppfærð útgáfa af vinsæla herðanuddinu frá Eirberg, nú með endurhlaðanlegri rafhlöðu og gelhausum til að líkja betur eftir hefðbundnu nuddi.Tveir stórir nuddhausar úr geli með þreföldum þrýstipunktum og infrarauðum hita ráðast á alla bólguhnúta, vöðvaspennu og eymsli. Skilur eftir mjúkar og afslappaðar herðar og axlir.

Shakti nálastungudýnan eykur blóðfæði og dregur úr vöðvaspennu, höfuðverkjum og bakverkjum. Dýnan veldur slökunardilfinningu og bætir því gæði svefns. Gefur aukna orku og vellíðan.

Verð: 10.990 kr.

Lumie Glow 150 vekjaraklukka. Hægir á framleiðslu svefnhormóna.

Verð: 21.990 kr.

Fyrir íþróttabarnið

Selfoss bakpoki m. skóhólfi, vínrauður.

Verð: 6.990 kr. 

Merking, nafn = 640 kr.

Selfoss hárband

Verð: 1.990 kr. 

Merking, nafn = 640 kr.

Fótbolti

Með SKLZ star-kick er hægt að æfa nánast hvar sem er til að byggja upp tækni,

auka sjálfstraustið, senda, taka á móti, halda á lofti eða æfa innköstin.

Verð: 3.590 kr. 

SKLZ Playmaker Soccer Goals eru tvö fótboltamörk sem hægt er að brjóta saman á örkotsstundu.

Afar meðferðarlegt og fer lítið fyrir. Hvert mark er 76,2 cm.

Verð: 10.990 kr.

 

Mjög vandaðar keilur frá SKLZ sem brotna ekki þótt stigið sé á þær.

Keilunum fylgja höldur sem þær raðast uppá þannig að þægilegt er að bera þær á milli.

20 stk í pakka, 4 litir ( gulur, rauður, hvítur og svartur)

Verð: 4.590 kr.

 

SKLZ hraðastiginn “Quick Ladder“ er ein vinsælasta vara SKLZ.

4,5 metrar á lengd, poki og leiðbeiningabæklingur fylgir, 4 krókar.

Verð: 5.990 kr. 

G-Form legghlífar eru vinsælustu fótbolta legghlífarnar hjá okkur,

enda eru þær þæginlegar og hentugar börnum sem vilja ekki nota legghlífar.

Verð frá: 6.990 kr

 

Selfoss keppnistreyja – fótbolti 

stærðir 128, 140, 152, 164, S, M, L, XL og XXL

Verð: frá 7.990 kr

Merking: nafn og númer = 2.480 kr. 

 

Selfoss keppnisstuttbuxur – fótbolti

stærðir 128, 140, 152, 164, S, M, L, XL og XXL

Verð: frá 7.990 kr

Merking: nafn og númer = 2.480 kr. 

Það sem aðskilur fótbolta og handbolta stuttbuxurnar er að huppumerkið er á fótboltastuttbuxunum.

 

Hálskragi svartur

Verð: 3.490 kr.

  

Körfubolti

SKLZ Pro Mini Hoop körfuboltaspjald. Stærð: 45,72 x 30,48 cm.

Verð: 6.990 kr. 

Swager UN1 körfuboltastandur, krakka.

Hæð: 1m – 1,9m, stærð á spjaldi: 61 x 41 x 1,5 cm, stærð á hring: 28 cm, þyngd: 4,5 kg.

Verð: 11.990 kr. 

Molten kröfubolti – Rubber BG2000 stærðir 3, 5, 6 og 7.

Verð frá: 2.990 kr.

Handbolti

Select Handbolti stærðir 1,2 og 3

Verð: frá 5.990 kr. 

 

Selfoss handboltakeppnistreyja 

stærðir 128, 140, 152, 164, S, M, L, XL og XXL

Verð: frá 7.990 kr

Merking: nafn og númer = 2.480 kr. 

 

Selfoss keppnisstuttbuxur – fótbolti

stærðir 128, 140, 152, 164, S, M, L, XL og XXL

Verð: frá 7.990 kr

Merking: nafn og númer = 2.480 kr. 

Það sem aðskilur fótbolta og handbolta stuttbuxurnar er að huppumerkið er á fótboltastuttbuxunum.

Fimleikar

Selfoss fimleikabolur (vínrauður)

Verð: 8.990 kr.

Fimleikabolur letidýr

Verð: 6.990 kr. 

Fimleikastuttbuxur

Verð: 5.490 kr. 

Jako fatnaður

 

 

Æfingastuttbuxur

Verð: 3.990 kr. 

 

Selfoss hettupeysa

Verð frá: 9.990 kr. 

 

Selfoss heilpeysa

Verð frá: 7.990 kr.          

Fyrir hlauparann

2XU hlaupahanskar 

Verð: 4.990 kr 

 

Nathan hlaupabelti

Verð: 6.490 kr 

 

Nathan blikkljós 

3.990 kr. 

On Cloud Ultra eru alhliða hlaupaskór sem henta vel fyrir bæði innanbæjarhlaup og utanvegahlaup. Skórnir eru bæði múkir og léttir ásamt því að veita góðan stuðning.

Verð: 29. 990 kr. 

On Cloudstratus er með tvöfalda lögun af CloudTec® sem þýðir einfaldlega meiri ský, meiri frammistaða og meiri hlaup!  Cloudstratus skilar hámarks dempun og býður upp á viðbótar stuðning en hægir ekki á hraðanum.

Verð: 29.990 kr. 

 

 

Fusion hlaupajakki er mjög léttur en þolir flest Íslenskt veður. Hann hleypir engu inn en andar samt út.

Verð: 18.990 kr. 

 

 

Fusion Hot Long Tights eru okkar vinsælustu vetrarbuxur! Þær henta frábærlega fyrir hlaupin, hjólatúrana og fjallgöngu. Buxurnar eru fóðraðar með mjúku og þægilegu microfleece fóðri sem hentar á köldum haust og vetrardögum á Íslandi. Fóðrunarefnið andar vel og er teygjanlegt.

Verð: 15.990 kr. 

Under Armour íþróttatoppur

Verð: 8.490 kr. 

Fyrir ræktina

Stuttermabolur Metta sport 

Verð: 5.490 kr. 

Rennd peysa Metta sport 

Verð: 11.990 kr. 

Hi-copression leggins 2xu

Verð: 14.990 kr. 

Hlaupa/ræktarskór Under Armour Hovr Sonic 4

Verð: 23.990 kr. 

 

Taska Metta Sport

Verð: 5.990 kr. 

 

 

Peysa Under Armour

Verð: 7.490 kr. 

 

 

Selfoss snyrtitaska

Verð: 2.990 kr. 

Fyrir útiveruna

Dúnvesti Tenson

Verð: 19.990 kr. 

Flott og klæðileg dúnúlpa frá Tenson

Verð: 39.990 kr. 

Lindberg Nightlight barnahúfa.Vönduð barnahúfa gerð úr ullarblöndu. Sterk og hlý húfa fyrir Íslenskar aðstæður. Endurskinsþræðir.

Verð: 4.495 kr. 

 

 

Lindberg Colden kuldagalli. Mjúkur og sterkur vetrargalli úr teygjanlegu efni. Kemur með mjúku flísfóðri að innanverðu, frábærri öndun og vatnsheldni. Þessir vönduðu sænsku gallar eru með öllu því sem góður kuldagalli þarf á að halda. Sterkir og endingargóðir.

Verð: 26.995 kr.