Stúdíó Sport hlaupið er 1. maí og því er apríl okkar uppáhalds hlaupa mánuður.
Klikkaðu á myndina til þess að opna handbókina!
Í apríl gerum við okkur klár fyrir 1. maí hlaupið og þau hlaupamarkmið sem við höfum gert fyrir sumarið. Fræðsla, hugmyndir af hlaupaæfingum og þær vörur sem gott er að hafa í hlaupum verða áberandi þennan mánuð sem og kynningar á okkar helstu hlaupaskóm.
Við erum alltaf með þér í liði og þessvegna höfum við útbúið þessa handbók til þess að hvetja þig áfram á þinni hlaupa vegferð.